Logo VÍEL - Hugarfarsþjálfun VÍEL - Hugarfarsþjálfun
"Virk í eigin lífi" er samfélag fyrir fólk sem vil hætta að bíða og byrja að beina athyglinni að því sem skiptir þau í alvöru máli, án efa og skömm.
  • 7
  • $22
  • Hugarfarsklúbbur,valdeflandi,sjálfsvinna.
  • is
  • Private
  • Paid
FRÍR 7 daga prufutími!

🌀 VIRK Í EIGIN LÍFI – með Ingibjörgu Reynis, hugarfarsmarkþjálfa.
Vertu hluti af samfélags þar sem þú vaknar til vitundar og virkjar þína bestu útgáfu – útgáfuna sem býr til sinn eigin veruleika, virði og vöxt. Hér lærir þú að taka meira pláss, treysta sjálfri þér og skapa líf í flæði – án sektarkenndar, skömm eða efa. Þetta er samfélag sem skapar öruggt og tilgangsríkt rými fyrir alla í sjálfsvinnu.

Þú færð:
✅ Sjálfsnámskeið: Taktu djarfari pláss – á þínum hraða. Vinnubók fylgir með.
✅ Vikulegir hópfundir - fræðsla, æfingar og fara yfir spurningar sem vakna
✅ Orkustund – mánaðarlegur Zoom hópfundur sem styrkir hugfestingu
✅ Sjónarhorn – vikulegur þáttur um sjálfsvinnu og hugfestu
✅ Bókað 15 mín einkatíma með Ingibjörgu á Zoom
✅ 30 daga áskoranir fyrir þig á þínum eigin tíma
✅ Afslættir af einkaþjálfun og námskeiðum
✅ og fl.

🎁 Þetta er fyrir þig sem vilt hætta að bíða og byrja að fá meira af því sem þú í raun vilt.

👉 Skráðu þig núna – stofnfélagagjald aðeins $22 per/mán!
Be informed about all updates 🚀